Byggingarframkvæmdir í Urriðarholti í snjókomu

Byggingarframkvæmdir í Urriðarholti í snjókomu

Kaupa Í körfu

Veðurguðirnir buðu upp á allar gerðir af snjó- veðri í gær. Á tímabili var snjómugga en svo skafrenningur. Smiðirnir í Urriðaholti þurftu að laga sig að aðstæðum og upphafsorð ljóðsins Móðurást eftir Jónas Hallgrímsson komu upp í hugann: „Fýkur yfir hæðir og frostkaldan mel, í fjall- inu dunar, en komið er él.“ Spáð er hlýnandi veðri næstu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar