Axel Hallkell - Axel-Paxel

Axel Hallkell - Axel-Paxel

Kaupa Í körfu

Galdur Sela Í einum og sama manninum búa rokkarinn Langi-Seli og hönnuðurinn Axel Hallkell. Hann svarar báðum nöfnum. Sigurbjörg Þrastardóttir hitti töframanninn á bakvið leikmynd Bláa hnattarins og fékk að heyra af melódíunni í leikhúsinu. MAÐURINN er kallaður Seli. Á æskuárunum var það eins konar uppnefni, segir hann. "Axel-Paxel" sagði eiginlega ekki neitt, svo að hrekkjalómar smíðuðu útúrsnúninginn "Seli". MYNDATEXTI: Axel Hallkell undir fullu tungli í leikmynd Bláa hnattarins. Í baksýn er kastalinn sem reistur er hugvitsamlega úr sjóreknum kössum í leikslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar