Dagmál Eggert Ingólfur Davíð

Kristófer Liljar Fannarsson

Dagmál Eggert Ingólfur Davíð

Kaupa Í körfu

Ástríðuljós- myndarinn Ingólfur Davíð Sigurðsson er nýkominn heim eftir mikla ævin- týra- og svaðilför um Himalayafjallgarðinn. Hann hefur um margra ára skeið átt sér þann draum að mynda snjóhlébarða í náttúrulegu umhverfi sínu. Þessir kettir eru í útrýmingarhættu og talið að einungis þrjú þúsund dýr séu til í heiminum. Ingólfur slóst í för með Ísraelum að leita snjóhlébarð- ans. Hann segir hér ferðasögu sína

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar