Skólaútvarp í Mosfellsbæ

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Skólaútvarp í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Nemendur Varmárskóla komnir í útvarpsrekstur Það allra heitasta í dag ÚTVARPSSTÖÐIN Einar er það allra heitasta í Mosfellsbæ þessa dagana, að sögn umsjónarmanna hennar og feðra, Halldórs Halldórssonar og Kristjáns Sturlu Bjarnasonar, sem eru nemendur í 10. bekk Varmárskóla. MYNDATEXTI: Þegar Morgunblaðið leit í heimsókn í útvarpsstöðina Einar var þátturinn "Kemur í ljós" í loftinu. Hér eru útvarpsstjórarnir Halldór og Kristján að baki umsjónarmönnum þáttarins, Aðalsteini Benediktssyni og Gísla Jónssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar