Ása Briem píanóleikari

Jim Smart

Ása Briem píanóleikari

Kaupa Í körfu

Ása Briem píanóleikari heldur hljómleika Sígild tónlist er svöl ÁSA Briem er ungur píanóleikari sem lauk námi árið 1997. Eftir það fór hún að sinna öðru, dvaldi um hríð erlendis og "gerði eitthvað allt annað". Nú er hún hins vegar sest við slaghörpuna á nýjan leik og ætlar að standa fyrir hljómleikum í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í dag kl. 17. MYNDATEXTI: Ása Briem píanóleikari heldur hljómleika í Salnum í dag. bls. 8 viðtal 20020913: Grafarvogsdagurinn Heimatilbúin skemmtun Ása Briem er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, dóttir Ólafs Briem, fyrrv. deildarstjóra hjá Flugleiðum, og Eddu Jónsdóttur, deildarfulltrúa hjá Reykjavíkurhöfn. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1991. Hún stundaði nám í píanóleik í Tónlistarskólanum í Reykjavík, undir handleiðslu Önnu Þorgrímsdóttir og lauk þaðan einleikaraprófi árið 1996. Ása lauk mastersprófi í tónlist frá City University í London 1997. Að námi loknu starfaði Ása um tíma í Kaupmannahöfn, en hefur verið búsett á Íslandi um tveggja ára skeið og starfað m.a. hjá Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, Listahátíð í Reykjavík og Reykholtshátíð, auk þess að koma fram á tónleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar