Smyrill við Hádegismóa

Smyrill við Hádegismóa

Kaupa Í körfu

Ungur smyrill tyllti sér á þak Morgunblaðshússins og fylgdist vel með mannaferðum Ungur smyrill tyllti sér í vikunni á þak Morgunblaðshússins í Hádegismóum og fylgdist vel með öllu sem fram fór á plan- inu við húsið. Hann lét sér fátt um finnast þótt ljósmyndarinn smellti af mynd. Smyrill er algengasti rán- fuglinn hér á landi. Að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings er stofninn í jafnvægi um þessar mundir, um 1.000 pör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar