Peysufatadagur Verzló

Peysufatadagur Verzló

Kaupa Í körfu

Þjóðmyndasafn. Þjóðmyndasafn- Embla María Möller Atladóttir, Ólöf Halla Bjarklind Magnúsdóttir og Helga Sif Óskarsdóttir Laxdal skoða skrautbúning Sigurlaugar í Ási frá 1860 og bera saman við sinn. Peysufatadagur Kvennaskólans var haldinn hátíðlegur í gær en á þeim degi klæðast nem- endur skólans íslenskum þjóðbúningum og syngja og dansa víða um borgina. Nemendur komu við á Þjóðminjasafninu og skoðuðu þar m.a. skautbúning Sigurlaugar Gunnarsdóttur í Ási frá 1860. F.v. eru þær Embla María Möller Atladóttir, Ólöf Halla Bjarklind Magnúsdóttir og Helga Sif Óskarsdóttir Laxdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar