HelgaTryggvadóttir - Argentína

HelgaTryggvadóttir - Argentína

Kaupa Í körfu

Fjör á fjarlægri fjölraut Skiptinemar á vegum AFS ARGENTÍNA Helga Tryggvadóttir 18 ára ÚTIGANGSBÖRN var eftirlætisbók Helgu Tryggvadóttur þegar hún var lítil. Þótt sögupersónurnar ættu dapurlega ævi í Kólumbíu, vaknaði hjá henni löngun til að fara til þessa framandi lands. MYNDATEXTI: Helga Tryggvadóttir með "mate", en svo nefnist nokkurs konar bolli með járnröri, sem Argentínumenn drekka jurtateið sitt úr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar