Ákamót HK

Jim Smart

Ákamót HK

Kaupa Í körfu

Mikil leikgleði og tilþrif voru meðal þátttakenda á hinu árlega Ákamóti HK í handknattleik, sem hófst í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi í gær. Um 600 drengir og stúlkur í 7. flokki, níu ára og yngri, taka þátt í mótinu sem stendur í tvo daga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar