Loftvarnarbyrgi við Skólavörðustíg

Loftvarnarbyrgi við Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Skólavörðustígur 12 er að sönnu reisulegt hús. Undir húsunum á Skólavörðustíg 12 er mjög merkilegur kjallari sem mögulega hefur verið hugsaður sem loftvarnabyrgi þegar húsin voru reist á árunum 1931-45 enda ófriðartímar. Lísa Kristjánsdóttir, sem nú rekur kaffihús á staðnum, ólst upp í hverfinu og minnist þess að brýnt var fyrir henni sem barni að leita þangað ef kjarnorkustyrjöld bæri að höndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar