Dagmál

Dagmál

Kaupa Í körfu

Hann fór aftur að taka myndir af einu sjaldgæfasta kattardýri heims. Við höfum heyrt frásögn hans af ferðalaginu í Himalajafjall- garðinn. Nú er komið að Mongólíu. Ingólfur Davíð Sigurðsson var í fámennum hópi mynda- tökumanna sem leituðu uppi snjóhlébarða í fjöllum þessa lands sem þekktast er fyrir að hafa alið af sér Genghis Khan sem skóp heimsveldi Mongóla á þrettándu öldinni. Ingólfur Davíð segir okkur ferðasögu sína á þessar afskekktu slóðir, í Dagmálaþætti dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar