Guðmundur Stephensen - Bæjarbíó - Borðtennis

Guðmundur Stephensen - Bæjarbíó - Borðtennis

Kaupa Í körfu

Stolt af einstöku íþróttaafreki Guðmundar Stephensen Forsvarsmenn Bæjarbíós héldu í gær hóf til heiðurs Guðmundi Stephensen borðtenniskappa. Hófið var haldið í tilefni þess að Guðmundur kom, sá og sigraði á Íslandsmótinu í borðtennis í ár eftir tíu ára fjarveru frá íþróttinni. Páll Eyjólfsson fram- kvæmdastjóri Bæjarbíós segir þetta afrek einstakt í íslenskri íþróttasögu og þó víðar væri leitað. Hann segir það einnig hafa verið ánægjulegt að um- ræddur titill var sá fyrsti sem Guðmundur vinnur í Hafnarfirði. Á myndinni má sjá Guðmund og föður hans, Pétur Stephensen, með Pál sín á milli og áritaða treyju sem hann færði Bæjarbíói til eignar. „Við erum ákaflega stolt að hafa verið hluti af bakhjörlum hans í endurkomunni,“ sagði Páll sem lýsir Guðmundi sem fyrir- myndarafreksmanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar