Verkefnastyrkur - Félagsstofnun stúdenta

Verkefnastyrkur - Félagsstofnun stúdenta

Kaupa Í körfu

Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta VERKEFNASTYRKUR Félagsstofnunar stúdenta var veittur í gær. Að þessu sinni hlaut styrkinn Árdís Elíasdóttir fyrir BS-verkefni sitt Nuclear Spin Conversion in CH3F Induced by an Alternating Electric Field, sem metið er til BS prófs í stærðfræði á eðlisfræðilínu. MYNDATEXTI: Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta. Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður FS, afhendir Árdísi Elíasdóttur styrkinn. Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta, Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður FS afhendir Árdísi Elíasdóttur styrk fyrir BS verkefni sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar