Nato flotaæfing við Færeyjar

Nato flotaæfing við Færeyjar

Kaupa Í körfu

Kafbátaleitaræfing NATO á Norður-Atlantshafi Á kafbátaslóðum Freigáturnar Mecklenburg-Vorpommern (F218) og HDMS Hvidbjørnen (F360) sjást hér taka sér stöðu fyrir aftan freigátuna HDMS Niels Juel (F363) undan ströndum Fær- eyja. Að baki þeim sést færeyska strandgæsluskipið Brimil. Morgunblaðinu var nýverið boðið að fylgjast með kafbátaleitaræfingu þessara skipa og nutu þau aðstoðar úr lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar