Breska sendiráðið með partý

Breska sendiráðið með partý

Kaupa Í körfu

Konunglegt teiti í breska sendiráðinu í Reykjavík. Bretar krýna í dag nýjan þjóðhöfðingja í fyrsta sinn síðan Elísabet önnur var krýnd Bretadrottning 6. febrúar árið 1952. Tímamót- unum var fagnað í gær í breska sendiráðinu við Laufásveg í Reykjavík. Á meðal gesta var Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráð- herra Íslands. Dr. Bryony Mathew, sendi- herra Bretlands, flutti ávarp fyrir gesti með hljóðnema í fánalitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar