Grysjun á trjám í Kópavogi

Grysjun á trjám í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Starfsmenn fyrirtækisins Trjáprýði felldu í gær um 30 aspir í Kópavogi. Trén voru farin að skyggja allverulega á sólina og ákváðu lóðareigendur því að fella þau svo sólargeislarnir næðu að teygja sig betur inn á lóðina. Á myndinni má greina starfsmann uppi í tré við trjáskurð, en þeir sem starfa við trjáklifur í þeim tilgangi að fella tré eða snyrta nefnast arboristar á sumum erlendum tungum. Í forgrunni myndarinnar má sjá annan starfsmann nota vél til að kurla trén, en kurlið er t.d. notað á göngustíga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar