Varðbátur Gæslunnar, Óðinn, á fleygiferð inn að Miðbakkanum
Kaupa Í körfu
Leiðtogafundur Evrópuráðsins nálgast nú óðfluga en hann verð- ur haldinn í Hörpu dagana 16. og 17. maí. Fjörutíu þjóðarleiðtogar hafa boðað komu sína á fundinn, en Ísland gegnir formennsku í ráðinu um þessar mundir. Í fylgd leiðtoganna eru sendi- nefndir en auk þeirra er búist við fjölda erlends fjölmiðlafólks. Alls má því vænta þess að um 900 manns leggi leið sína til landsins í tengslum við fundinn. Mikill viðbúnaður er vegna ör- yggisráðstafana í tengslum við komu leiðtoganna og verða með- al annars víðtækar götulokanir fyrir umferð í miðbæ Reykjavík- ur og við Sæbraut. Aukið eftirlit verður einnig á sjó í kring um Reykjavíkurhöfn en Landhelg- isgæslan annast öryggisgæslu utan af hafi, meðal annars með aðgerðabátnum Óðni sem hér sést við höfnina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir