Leiðtogafundur í Hörpu

Morgunblaðið / Kristinn Magnússon

Leiðtogafundur í Hörpu

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands fundar með forseta Póllands Leiðtogafundi lauk án stórátaka Hamarinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti utanríkisráðherra Lettlands, Edgars Rinkevics, fundahamarinn Ásmundarnaut, sem er eftirgerð af fundarhamri Ásmundar Sveins- sonar myndhöggvara, en sá hamar var fyrst gefinn Sameinuðu þjóðunum árið 1952 í tilefni af því að nýjar höfuðstöðvar stofnunarinnar í New York voru teknar í notkun. Listakonan Sigga á Grund skar eftirgerðina út og verður hann hér eftir notaður til að stýra fundum ráðherranefndar Evrópuráðsins en Lettland tók í gær við formennsku ráðsins af Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar