Hallgrímskirkja - Hafliði - Æfing á passíu ópus 28

Jim Smart

Hallgrímskirkja - Hafliði - Æfing á passíu ópus 28

Kaupa Í körfu

ÚR KVIKU EIGIN ÞJÁNINGAR "Það er þjáningin sem verið er að fjalla um í þessu verki," segir Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, um Passíu ópus 28 eftir Hafliða Hallgrímsson sem frumflutt verður í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17. MYNDATEXTI: Hafliði Hallgrímsson hlýðir á tónverkið í fyrsta sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar