Vetrarmyndir frá Kópavogi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Vetrarmyndir frá Kópavogi

Kaupa Í körfu

SNJÓRINN er kominn í stutta heimsókn sunnan heiða og það hefur snjóað nokkuð á höfuðborgarsvæðinu. Ungviðið notaði langþráð tækifæri og fór í snjókast enda er útlit fyrir að snjórinn stoppi stutt við í þetta skiptið. Veðurstofan spáir nefnilega að í dag gangi í sunnan- og suðaustanstorm, 18-23 metrar á sekúndu, á landinu öllu með slyddu og síðan rigningu en snúist í vestan 18-23 metra á sekúndu með éljum og frosti. Austanlands verður þó hægari vindur þegar líður á daginn og þar á að létta til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar