YAYA á Íslandi

Eyþór Árnason

YAYA á Íslandi

Kaupa Í körfu

Heimsókn kínverska stórfyrirtækisins YAYA á Íslandi. Barnakór, undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara flytja lag á kínversku í Hallsteinsgarði í Grafarvogi. Stærsti úlpuframleiðandi Kína þeir fyrstu til að framleiða fatnað úr íslenskum æðardúni Fulltrúar frá stærsta úlpuvörumerki Kína, YAYA eru nú staddir hér á landi til að undirbúa nýja fatalínu en hún er sérstök að því leytinu til að úlpurnar verða fóðraðar með íslenskum æðardúni. Línan er ætluð sem flaggskip fyrirtækisins og yrði þetta í fyrsta skipti sem íslenskur æðardúnn er notaður í fjöldaframleiddan fatnað. Fulltrúar fyrirtækisins eru nú staddir hér á landi til að kynna sér æðarfuglinn og umhverfi hans. Úlpur Elías Geirsson ásamt Jie Gao frá YAYA á kynningunni í Grafarvogi í gær, og barnakórinn í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar