Nýlistasafnið

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

LOKAUPPÁKOMA sýningarinnar Gullströndin, andar hún enn? var haldin í Nýlistasafninu á föstudagskvöld og þar voru sýnd verk sem Oxzmá-hópurinn vann á sínum tíma. Sýningin var hluti af sýningaflokknum Samræður við safneign þar sem Nýlistasafnið vinnur út frá safneigninni og sýnir hana í nýju ljósi. Myndatexti : Bergur Geirsson og Óskar Jónasson, einn af Oxzmá-hetjunum, ræða um strauma og stefnur í málverki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar