Geitagott

Geitagott

Kaupa Í körfu

Í Skriðdal á Austurlandi býr bóndinn Þorbjörg Ásbjörns- dóttir, kölluð Obba. Hún elskar bæði börn og dýr en Obba hefur tekið 57 börn í fóstur. Obba á hundrað geitur og býr til ost, skyr og jógúrt úr mjólkinni. Hún þekkir geiturnar nær allar með nafni og segir þær mátulega óþekkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar