HK-Haukar 21:24

HK-Haukar 21:24

Kaupa Í körfu

Fyrsti og síðasti bikarsigur Óskars "ÞAÐ var mjög sætt að sigra og frábær tilfinning fyrir mig að vinna minn fyrsta bikarmeistaratitil frá upphafi eftir allan þennan tíma í handboltanum. Þetta verður líka sá síðasti því ég er búinn að ákveða að leggja handboltaskóna á hilluna í vor," sagði Óskar Ármannsson við Morgunblaðið en hann lék mjög vel með Haukum, skoraði mikilvægt mark á lokakaflanum, kom Haukum í 23:20 og nánast tryggði liði sínu sigurinn, 24:21. MYNDATEXTI: Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, gefur skipanir til sinna manna í vörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar