Alþingi Rannveig og Bryndís

Alþingi Rannveig og Bryndís

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra telur eftirlit með frumvörpum eiga heima hjá stjórnarráði Flutningsmenn vilja styrkja þátt Alþingis DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist á Alþingi í gær hafa vissar efasemdir um að eftirlit með samningu lagafrumvarpa ætti heima sem stofnun undir Alþingi, eðlilegra væri að slíkt eftirlit væri á vegum stjórnarráðsins þar sem meirihluti frumvarpa væri undirbúinn, óháð því hvaða flokkar mynduðu ríkisstjórn á hverjum tíma. MYNDATEXTI: Bryndís Hlöðversdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir ræða málin en Bryndís er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lagaráð. utandagskrárumræður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar