Júlíus Vífill Ingvarsson

Júlíus Vífill Ingvarsson

Kaupa Í körfu

Ráðandi markaðsstaða undanfarinna ára kemur sér vel Undanfarin fimm ár hefur markaðshlutdeild bílaumboðanna Ingvars Helgasonar og Bílheima aukist verulega og eru þau nú sameiginlega með 26% af heilarinnflutningi nýrra bíla, fólksbíla og jeppa. MYNDATEXTI: "Traust samband viðskiptavina og fyrirtækis er lykilatriði," segir Júlíus Vífill, framkvæmdastjóri Ingvars Helgasonar og Bílheima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar