Sænskir munir

Sænskir munir

Kaupa Í körfu

Það mun vera almannarómur í Jokkmokk að vorið komi ekki fyrr en eftir vetrarmarkaðinn, sem haldin er þrjá daga í febrúarbyrjun ár hvert og að þessu sinni í 396.skipti. Meðan hann stendur yfir kennir þar ýmissa grasa jafnt í flóru mannlífsins sem og varning kaupmannanna. MYNDATEXTI: Á 18.öld, þegar fyrir alvöru var reynt að ýta Sömum til kristni, var m.a. rúnatrommum, einu helsta tákni átrúnaðar þeirra, safnað og fargað. Einungis eru 70 gamlar rúnatrommur nú til, flestar varðveittar á söfnum, en eftirlíkingar eru víða til sölu, og var þessi keypt á markaðnum. Hún er gerð eftir suðursamískri fyrimynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar