Ungir framsóknarmenn með fund á Kaffivagninum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Ungir framsóknarmenn með fund á Kaffivagninum

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri LÍÚ telur innköllun veiðiheimilda ekki koma til greina Mest arðsemi næst með séreignarrétti EKKI mátti greina mikla sátt um framtíð kvótakerfisins á morgunverðarfundi Sambands ungra framsóknarmanna í Kaffivagninum í gærmorgun. Þar voru m.a. frummælendur þeir Kristinn H.Gunnarsson, formaður Byggðastofnunar og þingflokksformaður Framsóknarflokksins, og Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, og sýndist sitt hvorum um framtíð kvótakerfisins og úthlutun aflaheimilda. MYNDATEXTI: Menn fylgdust vandlega með málflutningi framsögumanna á morgunverðarfundi um framtíð kvótakerfisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar