Lífríki sjávar

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lífríki sjávar

Kaupa Í körfu

Málþing um rannsóknir á lífríki sjávar Mikil lyftistöng "ÁTAKIÐ hefur verið mikil lyftistöng fyrir þá sem hlut eiga að máli og rannsóknir á þessu sviði á þessu fimm ára tímabili," segir Ólafur S. Ástþórsson, aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunar, um starf Lýðveldissjóðs, sem hófst 1994 og lauk með málþingi um rannsóknir á lífríki sjávar, sem Hafrannsóknastofnun stóð fyrir á Hótel Loftleiðum í gær. MYNDATEXTI: Fjöldi manns sótti málþingið á Hótel Loftleiðum í gær. Í fremstu röð frá vinstri eru Ólafur S. Ástþórsson, aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunar, Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Unnsteinn Stefánsson prófessor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar