Lögreglan setur upp þjófavarnarmerki

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lögreglan setur upp þjófavarnarmerki

Kaupa Í körfu

Vágestir vari sig Í baráttunni við þá ógn sem afgreiðslufólki verslana stafar af ræningjum, þjófum og öðrum vágestum, hefur lögreglan að undanförnu gert úttekt á Skeljungs- og Selectstöðvum og sett upp merkingar sem gefa til kynna að stöðvarnar hafi vengið vottun. Í gærmorgun var komið að því að vottsa bensínstöð Skeljungs í Smáranum í Kópavogi og önnuðust það verk lögreglumennirnir Guðmundur Gígja og Eiður Eiðsson úr Reyjavíkurlögreglunni og Jónas Hafsateinsson úr Kópavogslögreglunni. ENGINN MYNDATEXTI:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar