Alþingi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

Adolf H. Berndsen, framkvæmdastjóri, undirritaði í gær drengskaparheit að stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, áður en hann tók sæti á Alþingi sem varamaður Vilhjálms Egilssonar, 4. þingmanns Norðurlandskjördæmis eystra. Adolf hefur ekki áður átt sæti á Alþingi, en hann er annar varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Sá fyrsti, Sigríður Ingvarsdóttir, gat ekki tekið sæti að þessu sinni, en innan tíðar tekur hún sæti á Alþingi þegar sr. Hjálmar Jónsson hættir þingmennsku og gerist prestur Dómkirkjunnar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar