Gunnar Ingi Valgeirsson

Hallur Márq

Gunnar Ingi Valgeirsson

Kaupa Í körfu

Tónlistarmaðurinn Gunnar Ingi Valgeirsson gafst upp fyrir fíknisjúkdómi sínum og fór í meðferð 1. febrúar. Hann hefur verið án hugbreytandi efna síðan en neyslusagan er löng og átakanleg. Í dag vill hann beina kastljósinu að fólki sem glímir við fíknivanda og segir allt of algengt að fólk láti lífið á meðan það bíður eftir meðferð. Hann veit hvernig tilfinning það er að missa lífsviljann og það sé ekki góður staður að vera á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar