Dagmál

María Matthíasdóttir

Dagmál

Kaupa Í körfu

Dagmál, Ásthildur, Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Guðrún Blöndal Árlega greinast um 100 konur á barneignaraldri með krabbamein og standa frammi fyrir auknum líkum á ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Guðrún Blöndal er ein þeirra en hún greindist með eitlakrabba mein aðeins 21 árs. Í kjölfarið fór hún í eggheimtuaðgerð sem hún þurfti að greiða úr eigin vasa með húsnæðissparnaði sínum. Í þætti dagsins varpa þær Guðrún Blöndal málari og Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, fulltrúi Snjódrífanna og góðgerðarfélagsins Lífskrafts, ljósi á bága stöðu krabbameinssjúkra kvenna þegar litið er til frjósemisaðgerða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar