Ungriff - Örn Árnason
Kaupa Í körfu
Barnakvikmyndahátíðin Ung- RIFF var haldin í fyrsta skipti í gær í Smárabíó og var 900 skóla- börnum í 1.-6. bekk boðið á opnun- ina þar sem þau horfðu á myndina Hættuspil. Sýningin markaði upphaf Alþjóðlegu kvikmyndahá- tíðarinnar RIFF sem stendur til 8. október. Leikarinn Örn Árnason fékk fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF fyrir framlag sitt í 40 ár til íslenskrar barnamenn- ingar, ekki síst fyrir þátt sinn í kvikmyndum og talsetningu á barnaefni. Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti honum verðlaunin og setti hátíðina. Mikil dagskrá er fram undan á UngRIFF, eins og kvikmynda- og teiknimyndasmiðjur og margt fleira. Ólafur Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF segist mjög stoltur af dagskránni og segir að sýningar hátíðarinnar fari fram víða um land.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir