Dagmál, Ásthildur og Hulda Tölgyes

María Matthíasdóttir

Dagmál, Ásthildur og Hulda Tölgyes

Kaupa Í körfu

Þriðja vaktin hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Hugtakið er skilgreining á ólaunaðri og vanmetinni hugrænni byrði og ábyrgð sem gjarnan fellur á herðar nútímakonum og hefur skaðleg áhrif á þær í leik og starfi. Hulda Tölgyes sálfræðingur er gestur í Dagmálum dagsins en hún hefur víðtæka þekkingu á málefnum kvenna í baráttunni við jafnréttið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar