Siglufjörður

Eggert Johannesson

Siglufjörður

Kaupa Í körfu

Verslunarmannahelgi Síldarævintýri Minnisvarðinn um síldarstúlkurnar eftir Arthur Ragnarsson hefur vakið athygli á Siglufirði undanfarna daga. Katrín Jakobs- dóttir forsætisráðherra afhjúpaði verkið fyrir viku á Trilludeginum en verkið stendur á bryggjuplaninu við Síldarminjasafnið. Það tengist sögu bæjarins og kann að verða eitt af kennileitum Siglufjarðar. Það tekur sig að minnsta kosti vel út í sumarbirtunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar