Prosecco - hlaupið - Elliðárdalur
Kaupa Í körfu
Mikill mannfjöldi safnaðist saman í Elliðaárdal í gær þar sem fram fór hið árlega Sumarkjóla-og freyðivínshlaup. Hlaupið hófst við Elliðaárstöð þar sem hlaupurum gafst færi á að bragða á ýmiss konar víni frá víninnflytjendum sem kynntu vörur sínar. Hlaupið sjálft var síðan ræst kl. 18 og skokkuðu freyðivínshlaupararnir fimm kílómetra í veðurblíðunni, margir íklæddir kjólum og nokkrir með lit- ríka blómakransa. Þá var þátttakendum gert að mæta með freyðivínsglas í hönd og var skálað að hlaupi loknu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir