Gljúfurárrétt Eyjafirði

Þorgeir Baldursson

Gljúfurárrétt Eyjafirði

Kaupa Í körfu

slenski fáninn var dreginn að hún í Gljúfurárrétt í Eyja- firði áður en fé var dregið í dilka í gærmorgun. Fjölmennt var í réttunum en mannfólkið var þó ekki nærri eins margt og féð sem taldi um fjögur þúsund. Það kom þó ekki að sök því féð var tiltölulega þægt og gengu réttirnar vel og hratt fyrir sig, að sögn Þórarins Inga Péturssonar réttarstjóra. Smölun hófst á miðvikudaginn í síðustu viku og komu smalarnir til byggða á laugardaginn. Hefjast eftirleitir á næstu dögum. „Við verðum í þessu alveg til 20. október.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar