Þjóðhátíðardagur Úkraínumanna

Margret Thora

Þjóðhátíðardagur Úkraínumanna

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðardagur Úkraínumanna haldinn hátíðlegur á Amtsbókasafninu á Akureyri Akureyri | Þjóðhátíðardagur Úkraínumanna var í gær og stóð Amtsbókasafnið á Akureyri af því tilefni fyrir viðburði þar sem Úkraínumenn búsettir á Akur- eyri kynntu úkraínskar bók- menntir. Þá afhentu þeir 40 nýjar bækur frá Úkraínu fyrir bæði börn og fullorðna, og eru þær nú til útláns í safninu. Hér má sjá þau Lesyu Moskalenko og Andrii Gladii fjalla um bækurnar, en Natalia Kravtchouk tók einnig þátt í af- hendingunni. Helmingur bókanna var fyrir börn, og er nú m.a. hægt að fá Harry Potter-bækurnar á úkraínsku og bókina Abetka, sem hefur um langan aldur verið nýtt til að kenna úkraínskum börnum stafrófið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar