Göngufólk í Grunnavík í Jökulfjörðum

Göngufólk í Grunnavík í Jökulfjörðum

Kaupa Í körfu

Vaskur hópur göngumanna gekk á land í Grunnavík til að eyða deginum í Jökulfjörðum. Haldið var rakleitt á Snæfjallaheiði og svæðið kannað áður en bátur sótti fólkið aftur í lok dags. Eiginleg byggð lagðist af í Grunnavík árið 1962 og gilti það líka um Jökulfirði alla. Í Grunnavík var áður þétt byggð en er nú aðeins nýtt til sumardvalar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar