Kínverskur menningardagur

Kínverskur menningardagur

Kaupa Í körfu

Kínverska sendiráðið heldur kínverskan menningardag í Háskólabíói Kínversk menningarhátíð Kínverska sendiráðið á Íslandi stóð fyrir menningardagskrá í Háskólabíói síðdegis á mið- vikudag. Hátíðin hófst á tónlist- arflutningi og sýningu á kín- verskum málverkum. Einnig var sýndur pappírsskurður og góð- gerðarsala fór fram á kínversku snakki og handverki. Var salan í þágu mjaldranna í Vestmannaeyj- um, Litlu-Gráar og Litlu-Hvítar. Listafólk frá Guangzhou Art Ensemble voru með dans- og söngatriði, bardagafimi og loft- fimleika og léku sér með stangar- brúður eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Í lokin bauð sendiráð- ið gestum upp á léttar veitingar við undirleik. Kínverjar hafa áður verið með menningardagskrá af þessu tagi hér á landi, sem ætlað er að kynna kínverska menningu fyrir Íslendingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar