Umsjón - Helga og Arna

Umsjón - Helga og Arna

Kaupa Í körfu

Fjölmiðlar spegla stöðu og ímynd fyrirtækjanna ARNEY Einarsdóttir og Helga Guðrún Jónasdóttir stofnuðu almannatengslafyrirtækið Umsjón haustið 1999. Arney er með B.S. gráðu frá California State Polytechnic University í Hótel- og veitingarekstri, með viðskiptafræði sem aukagrein en Helga Guðrún er með B.A. gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. MYNDATEXTI: Helga Guðrún Jónasdóttir og Arney Einarsdóttir, stofnendur og eigendur Umsjónar. "Setja þarf þeim, sem vinna hjá almannatengslafyrirtækjum, siðareglur með svipuðum hætti og gert var hjá blaðamönnum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar