Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Jim Smart

Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Í höfuðvígi heimilismennta Námsmeyjar í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík telja tíma sínum vel varið í skólanum./Hússtjórnarskóli Reykjavíkur er til húsa í reisulegu húsi við Sólvallagötu og þar eru nokkrar stelpnanna í heimavist. Jónatan Þorsteinsson kaupmaður byggði húsið árið 1921 og var það óvenju stórt og myndarlegt íbúðarhús á þeim tíma. Skólinn, sem áður hét Húsmæðraskóli Reykjavíkur, hefur verið þar til húsa frá upphafi, en hann hóf starfsemi árið 1941. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar