Haustveiði í Elliðavatni
Kaupa Í körfu
Hverr er sjá inn köpurmáli, er kominn er í skerin?“ spurði ljóðmælandi í kunnri lausavísu úr Ketils sögu hængs. Ósagt skal látið hvort þessi veiðimaður í Elliðavatni sé köpurmáll eður ei en vonandi varð hann fiskjar var að lokum þar sem hann mundaði veiðistöng sína er ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá í gær. Á vatnsbakkanum fjær má greina fagra haustliti er sumri hallar og líða tekur að veturnóttum, hin eilífa hringrás ljóss og myrkurs heldur takti sínum á norðurhveli jarðar á meðan moldir og menn lifa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir