Hlaupið kringum Reykjavíkurtjörn
Kaupa Í körfu
Síðustu sólargeislar vikunnar vel nýttir í miðborg Reykjavíkur Blíðviðri hefur sett skemmti- legan svip á borgarlífið undan- farna daga og hafa landsmenn verið duglegir við að njóta sólargeislanna víða um land, bæði um helgina og í gær. Þá hafa eflaust einhverjir gripið tækifærið í góða veðrinu síðustu daga til þess að æfa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem haldið verður á laugardaginn. Ekki er þó víst að hlaupararn- ir verði eins heppnir með veðrið næstu helgi en veðurspár gera ráð fyrir úrkomu síðar í vikunni. Marcel de Vries, veður- fræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir von á „alvöru- rigningu“ um mestallt land á föstudaginn. Má þá búast við mestri úrkomu á suður- og vest- urströndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir