Arnaldur Indriðason rithöfundur

Arnaldur Indriðason rithöfundur

Kaupa Í körfu

Ég veit ekki hvað eru sigrar í bókmenntum. Arnaldur Indriðason sendir frá sér Sæluríkið sem er bók númer tuttugu og sjö á jafnmörgum árum. Hann er með hugmyndir að skáldsögum sem eru ekki hefðbundnar glæpasögur. Hann tekur gömlu bækurnar sínar aldrei úr hillu og hugsar lítt til Erlends, sem hann segir hljóta að vera dáinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar