Háskólanemar í Háskólabíói

Háskólanemar í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

Framadagar 2001 Famadögum nemenda við Háskóla Íslands lauk í gær. Þá kynntu 39 fyrirtæki starfsemi sína háskólanemum. Háskólanemarnir nýttu einnig tækifærið og komu sjálfum sér á framfæri við fyritækin. MYNDATEXTI: Fjöldi háskólanema lagði leið sína í Háskólabíó á Framadögum í gær.l

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar