Ísland - Ísrael

mbl.is/Óttar Geirsson

Ísland - Ísrael

Kaupa Í körfu

Spennan fyrir fyrsta stórmótinu á ferlinum eykst í sífellu Sandra Erlingsdóttir, leikstjórnandi íslenska kvenna- landsliðsins í handknattleik og leikmaður Metzingen í Þýskalandi, segir spenninginn fyrir komandi þátttöku á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu aukast í sífellu. Ísland tekur þátt á HM 2023, sem fer fram í Noregi, Danmörku og Svíþjóð, og hefur þar leik eftir níu daga. Fyrst tekur liðið hins vegar þátt á alþjóðlegu móti, Posten Cup, í Noregi, þar sem riðill Íslands á HM verður einnig leikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar