Kínverska sendiráðið - Át snáksins

Jim Smart

Kínverska sendiráðið - Át snáksins

Kaupa Í körfu

Ári snáksins fagnað í Reykjavík Veisla á vorhátíð KÍNVERJAR fögnuðu nýlega nýju ári. Hátíðarhöldin, sem Kínverjar nefna vorhátíðina, standa yfir í rúmar tvær vikur. Þeim svipar helst til jóla og nýárs hjá okkur, og er þá mikið um listsýningar og margvíslega skemmtilega atburði. MYNDATEXTI: Zhang Chi og Yang Jianzhong þýða kveðju sendiherrans til Vilhjálms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar