Rannís - Úthlutun styrkja

Jim Smart

Rannís - Úthlutun styrkja

Kaupa Í körfu

Verkefnastyrkir úr Vísindasjóði og Tæknisjóði Rannsóknarráðs Íslands Nýsköpun og uppbygging þekkingar Rannsóknarráð Íslands (Rannís) tilkynnti á fimmtudag um úthlutanir til vísindamanna úr tækni- og vísindasjóðum sínum fyrir árið 2001. 120 milljónum króna var úthlutað til 46 vísindamanna úr Tæknisjóði og rúmum 182 milljónum króna til 170 styrkhafa úr Vísindasjóði. MYNDATEXTI: Frá úthlutun styrkjanna. Hafliði Gíslason, formaður Rannís, situr við enda borðsins og honum á hægri hönd er Einar Matthíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar